Nćgu er ađ mótmćla.

Allir hafa fylgst međ mótmćlahópum undanfarnar vikur.  Ţađ á ađ vera réttur fólks ađ mótmćla ţegar ţađ telur á rétt sinn gengiđ.  Mótmćlendur afrekuđu ýmislegt. Rekja má afsögn ríkisstjórnarinnar ađ einhverjum hluta til mótmćlanna.  Aftur á móti ţurfa mótmćlendur ađ halda áfram, ţví af mörgu er ađ taka. Mótmćlendur ćttu ađ halda áfram og veita vinstri stjórninni ađhald.

Nokkur mál sem má mótmćla.

Heilbrigđisráđherra, mótmćla ţví ađ hann gegni áfram stöđu formanns BSRB.

Umhverfisráđherra,mótmćla ţví ađ reyna ađ leggjast gegn eđlilegri uppbyggingu atvinnutćkifćra.

Forsćtis og fjármálaráđherra, mótmćla ţví ađ víkja  burt hćfu starfsfóki ráđuneytanna án ástćđu.

Ríkisstjórnin, mótmćla ţví ađ hún noti stólana í ţágu flokkshagsmuna vegna komandi kosninga í stađ ţess ađ  vinna ađ lausn kreppunnar.

Ríkisstjórnin, mótmćla ţví ađ hún víki burt fólki úr nefndum og ráđum án ţess ađ skipunartími sé liđinn.

Ríkisstjórnin, mótmćla ađ ekki séu lćkkuđ laun obinberra starfsmanna um 15-20% eins og fólk á almennum markađi verđur ađ taka á sig.

Mótmćla fyrir utan verslanir Baugs/Gaums/Haga á Íslandi og hvetja fólk til ađ versla ekki í ţeirra verslunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband