Ríkisútvarpið er tímaskekkja

Nú kemur best í ljós hversu starfsemi  RUV er mikil tímaskekkja. Ríkið á alls ekki starfa á samkeppnismarkaði um afþreyingu. Ef stjórnvöld vilja taka þátt í þeim samkeppnisdansi á að taka upp myndlykláskrift hjá RUV en ekki viðhafa nefskatt.


mbl.is Tíu-fréttir Sjónvarps styttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, þetta er fáránlegt og ætti að leggja þessa stofnun niður og stokka upp á nýtt og breyta í hlutafélag.Að neyða fólk til að borga þessa stöð með nefskatti er út í hött. Hvað með Pál Magnússon og bílafríðindin hans með laununum.Er hann of góður til að reka sinn eiginn bíl.

Guðrún (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 16:50

2 identicon

Gamla slagorðið " Burt með báknið" Er ennþá í fullu gildi.

axel (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 17:24

3 identicon

Sammála ykkur, hvað Pál varðar þá hef ég heyrt að hann sé búinn að skila drossíunni og lækka í launum. Ég held að karlgreyið hafi lækkað niður í 1,300,000.

kveðja

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 17:33

4 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Það segir sig sjálft að stjórn RÚV  hlýtur að hafa sagt upp samningi sínum við Pál Magnússon með það fyrir augum að gera nýjan samning við hann þar sem kjör hans verða skert niður í það að hann verði á eðlilegum launum og aki um á sínum eigin bíl og reki hann sjálfur. Ef þetta verður ekki gert þá hlýtur að verða miklu erfiðara fyrir þá sem misstu vinnuna að sætta sig við hlutskipti sitt. Þetta er sagt algjörlega áháð því hvort RÚV er tímaskekkja eða ekki.

Gísli Sigurðsson, 22.1.2010 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband